ÞG Verk óskar eftir vönum smiðum til starfa

  • ÞG verk
  • 07/06/2019
Fullt starf Iðnaðarmenn

Um starfið

ÞG Verk óskar eftir vönum smiðum til starfa

• Frábær starfsandi og starfsmannafélag
• Fyrsta flokks starfsmannaaðstaða
• Mjög góð verkefnastaða næstu árin
• Öruggt og traust fyrirtæki

Hæfniskröfur:
• Sveinspróf eða mikil reynsla
• Góðir samskiptahæfileikar
• Ögun og skipulag í vinnubrögðum

ÞG Verk - þekkingarfyrirtæki í byggingariðnaði síðan 1998

Félagið er byggt upp á traustum grunni og hefur staðið af sér öll áföll í íslensku efnhagslífi sem og íslenskum byggingariðnaði og starfar enn á upprunalegri kennitölu. Markmið félagsins hefur ávallt verið að skila góðu verki til sinna viðskiptavina á íbúðamarkaði sem og útboðsmarkaði, að stunda traust og örugg viðskipti og uppfylla væntingar viðskiptavina. ÞG Verk hefur hlotið viðurkenningu frá Creditinfo sem framúrskarandi fyrirtæki á Íslandi síðastliðin þrjú ár 2016-2018.


Vinsamlega sendið inn umsókn á www.tgverk.is - Starfsumsókn