Aðstoð á tannlæknastofu

  • Tannlæknastofa
  • 08/08/2019
Fullt starf / hlutastarf Heilbrigðisþjónusta

Um starfið

Tannnlæknastofa miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu óskar eftir aðstoð.  Um er að ræða símvörslu, tímabókanir, móttaka ,samskipti við birgja, aðstoð við frágang við tannlæknastól, sótthreinsun o.fl. Viðkomandi þarf að hafa ríka þjónustulund, hafa gott vald á íslensku og ensku og tölvukunnáttu.  Á stofunni starfa 5 tannlæknar, tannsmiður og annað starfsfólk.  Um er að ræða 75%-80% starf frá og með haustinu. Umsóknir sendist til tennurstarf@gmail.com