Rennismiður óskast ásamt járniðnaðarmönnum og verkstjóra

  • Arentsstál
  • Krókháls 5g, Reykjavík, Ísland
  • 12/07/2019
Fullt starf Iðnaðarmenn Önnur störf

Um starfið

Um er að ræða starf á verkstæði sem búið er bæði tölvu- (CNC) og handstýrðum (manual) rennibekkjum, fræsivélum og borvélum.

Æskilegar starfskröfur sem við leitum að eru m.a.:
• Góð reynsla á rennibekk og/eða fræsivélum
• Forritunarreynsla í CAD/CAM
• Stundvísi og vandvirkni í starfi
• Sjálfstæð vinnubrögð

Upplýsingar og móttaka umsókna er hjá Guðmundi Jenssyni verkstjóra, gudmundur@arentsstal.is

Erum einnig að leita að vönnum járniðnaðarmönnum og verkstjóra sem geta unnið sjálfstætt og góðir í verkstjórn og yfirumsjón