Bakari óskast í fullt starf

  • Bæjarbakarí
  • Bæjarbakarí, Bæjarhraun, Hafnarfjörður, Ísland
  • 13/08/2019
Fullt starf Iðnaðarmenn Verslun og þjónusta Önnur störf

Um starfið

Við leitum eftir bakara eða vönum starfsmanni.

Um 100% stöðugildi er að ræað með vinnutíma frá kl: 05:00 - 13:00 virka daga og þriðja hver helgi.

Helstu verkefni

  • Bakstur
  • laga deig
  • annað sem lýtur að brauð og kökugerð
  • frágangur

Hæfnikröfur

  • Iðnmenntuð/menntaður bakari

Einnig kemur til greina að ráða umsækjanda sem býr yfir reynslu af störfum í bakaríi.

Áhugasamir senda umsókn eða ferilskrá á bakari@bakari.is eða hafið samband í síma 868-1676 Siggi.

Hikið ekki við að hafa samband til að fá frekari upplýsingar.