Hafið Spönginni óskar eftir tveimur starfsmönnum

 • Hafið Spönginni
 • Spöngin, Reykjavík, Ísland
 • 08/08/2019
Fullt starf / hlutastarf Sjávarútvegur Veitingastaðir Verslun og þjónusta Önnur störf

Um starfið

Hafið Fiskverslun í Spönginni (Grafarvogi), leitar að starfsfólki í 2 stöðugildi.

Annars vegar 100% starf og hinsvegar 50% starf.

 • Starfsmaður í 100% starfshlutfalli sér um að útbúa fiskrétti, fylla á fiskborð ásamt afgreiðslu.
 • Einnig sinnir starfsmaðurinn tiltekt og öðrum tilfallandi verkefnum sem tengjast fiskversluninni.
 • Vinnutími frá sirka 10/11-18/19

 

 • Starfsmaður í 50% starfshlutfalli sér um að afgreiða, fylla á fisk og fiskrétti úr verslun ásamt öðrum vörum sem eru til sölu hjá okkur. Halda versluninni hreinni og sjá um að varan sé fallega framsett ásamt áfyllingum. 
 • Vinnutími frá sirka 15-19

Starfskröfur:

 • Einstaklingurinn þarf að vera hress og skemmtilegur með góða þjónustulund.
 • Reyklaus, stundvís og ábyrgur. Góð íslenskunnátta er nauðsynleg.
 • Reynsla af meðhöndlun og þekkingu á fiskafurðum æskileg.