Framkvæmdastjóri

 • Intellecta
 • Höfuðborgarsvæðið, Ísland
 • 09/08/2019
Fullt starf Stjórnendur

Um starfið

Traust þjónusu- og framleiðslufyrirtæki leitar að öflugum og framsýnum aðila í starf framkvæmdastjóra. Fyrirtækið er staðsett á höfuðborgarsvæðinu og starfa þar u.þ.b. 40 manns. Áhugavert tækifæri í boði hjá fyrirtæki með mikla vaxtarmöguleika. 

  Útgáfudagur 08-08-2019 Umsóknarfrestur 19-08-2019 Númer 627278

Helstu verkefni

 

 • Umsjón með daglegum rekstri
 • Stjórnun og leiðtogahlutverk
 • Markaðs- og sölumál
 • Samskipti við stjórn og eftirfylgni með stefnumótun stjórnar

 

Menntunar- og hæfniskröfur

 

 • Háskólamenntun sem nýtist í starfi
 • Farsæl stjórnunar- og rekstrarreynsla
 • Árangursrík reynsla af markaðs- og sölustarfi á fyrirtækjamarkaði
 • Tengsl og reynsla í sjávarútvegi er kostur
 • Hæfni í samningagerð, öguð vinnubrögð og frumkvæði í starfi

 

Aðrar upplýsingar

Umsóknarfrestur er til og með 19. ágúst 2019. Nánari upplýsingar um starfið veita Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) og Thelma Kristín Kvaran (thelma@intellecta.is) í síma 511 1225. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál.