LAUS STÖRF HJÁ HAFNARFJARÐARBÆ

  • Hafnarfjarðarbær
  • Hafnarfjörður, Ísland
  • 09/08/2019
Fullt starf / hlutastarf Kennsla Umönnun og aðstoð Önnur störf

Um starfið

Fræðslu- og frístundaþjónusta
• Kennslufulltrúi í upplýsingatækni

Grunnskólar
• Frístundaleiðbeinandi - Hvaleyrarskóli
• Frístundaleiðbeinandi - Áslandsskóli
• Frístundaleiðbeinandi - Víðistaðaskóli
• Frístundaleiðbeinandi - Öldutúnsskóli
• Frístundaleiðbeinandi - Lækjarskóli
• Sérkennari á yngri stigum - Öldutúnsskóli
• Stuðningsfulltrúi nemenda með fjölþættan vanda - Menntasetrið við Lækinn
• Umsjónarkennari - Menntasetrið við Lækinn
• Þroskaþjálfi - Setbergsskóli
• Heimilisfræðikennsla - Setbergsskóli
• Skólaliði í íþróttahúsi - Setbergsskóli

Leikskólar
• Leikskólakennari - Vesturkot
• Leikskólakennari - Hvammur

Í samræmi við jafnréttisstefnu Hafnarfjarðar eru karlar jafnt sem konur hvött til að sækja um.
Nánar á hafnarfjordur.is