TJÓNAFULLTRÚI Í SJÚKRA- OG SLYSATJÓNUM/PERSÓNUTJÓNUM

 • Vörður tryggingar
 • Vörður tryggingar, Reykjavík, Ísland
 • 09/08/2019
Fullt starf Heilbrigðisþjónusta Skrifstofustörf Verslun og þjónusta Önnur störf

Um starfið

Starfssvið: 

 • Almenn vinnsla mála er varða persónutjón
 • Yfirlestur og úrvinnsla læknisfræðilegra gagna
 • Ákvörðun bótaskyldu og uppgjör tjónamála 
 • Samskipti og þjónusta við viðskiptavini, heilbrigðisstofnanir og aðra hagsmunaaðila

Menntunar- og hæfniskröfur:

 • Framúrskarandi samskiptahæfni og jákvætt viðmót
 • Frumkvæði og sjálfstæði í starfi
 • Skipulögð og vandvirk vinnubrögð ásamt hæfni til að vinna undir álagi
 • Gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli
 • Góð tök á tölulegum útreikningum
 • Háskólamenntun sem nýtist í starfi svo sem á sviði heilbrigðis- eða félagsvísinda

UMSÓKNARFRESTUR ER TIL 19. ÁGÚST 2019

Nánari upplýsingar um starfið veitir Heiða Óskarsdóttir, forstöðumaður, í netfanginu heida@vordur.is