Almenn störf á Landspítala

  • Landspítali
  • , 101 Reykjavík
  • 14/08/2019
Fullt starf / hlutastarf Heilbrigðisþjónusta

Um starfið

Landspítali er suðupunktur þekkingar, þróunar og þverfaglegrar samvinnu. Lögð er áhersla á fagmennsku, framþróun og stöðugar umbætur. Við stefnum á að vera einn besti vinnustaður landsins sem býður upp á gott starfsumhverfi og samkeppnishæf kjör. Vilt þú taka þátt í vegferðinni með okkur?

Við leitum eftir jákvæðum og þjónustuliprum einstaklingum til að starfa á hinum ýmsu deildum Landspítala. Dæmi um almenn störf eru til dæmis í eldhúsi, þvottahúsi og flutningastarfsmenn.

Helstu verkefni og ábyrgð » Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum

» Verkefni og ábyrgð eru mismunandi eftir störfum

Hæfnikröfur » Sjálfstæði í vinnubrögðum
» Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar
» Góð íslensku- og enskukunnátta
» Almenn tölvukunnátta

» Sjálfstæði í vinnubrögðum
» Jákvætt viðhorf, frumkvæði og góðir samskiptahæfileikar
» Góð íslensku- og enskukunnátta
» Almenn tölvukunnátta

Frekari upplýsingar um starfið

Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi fjármálaráðherra og viðkomandi stéttarfélags. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum. Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.

Upphafsdagur starfa sem og starfshlutfall er samkomulag.
Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilskrá. Öllum umsóknum verður svarað.

Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.

Starfshlutfall 70 - 100% Umsóknarfrestur 30.09.2019 Nánari upplýsingar Árný Ósk Árnadóttir, arnyo@landspitali.is, 543 1387 Sigríður Dröfn Ámundadóttir, sigriamu@landspitali.is, 543 1353 LSH Mönnunar- og starfsumhverfisdeild Eiríksgata 5 101 Reykjavík