ERUM VIÐ AÐ LEITA AÐ ÞÉR?

  • Aurum - Lífstíll
  • 08/03/2018
Fullt starf / hlutastarf Verslun og þjónusta

Um starfið

Við óskum eftir duglegum og drífandi einstakling vinnu til okkar

Starfið er aðrahvora helgi (laugar-og sunnudag ) og svo 100% starf yfir sumartímann

Góður kostur ef viðkomandi er:

• Samviskusamur, duglegur og orkumikill
• Með jákvætt viðmót og góða þjónustulund
• Áhugasamur um fallega hönnun
• Er með reynslu af verslunarstörfum 
• Getur hafið störf sem fyrst 

Ef þú hefur áhuga endilega sendu okkur ferilskrána þína á laila@aurum.is.
Öllum umsóknum er svarað