Lagermaður

  • Vídd ehf
  • Bæjarlind 4, Kópavogur, Ísland
  • 07/02/2019
Fullt starf Önnur störf

Um starfið

Vídd flísaverslun óskar eftir starfsmanni á vörulager. Í starfinu felast öll almenn lagerstörf, s.s. afgreiðsla pantana, vörumóttaka, áfyllingar og fleira. Vinnutími er alla virka daga frá kl. 9:00 - 18:00.

Hæfniskröfur: 

  • Reynsla sem nýtist í starfi
  • Sjálfstæð vinnubrögð
  • Góð þjónustulund
  • Stundvísi
  • Gott skipulag

Viðkomandi þarf að hafa hreint sakavottorð. Einungis reyklausir einstaklingar eldri en 20 ára koma til greina. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. 

Umsóknir berist á netfangið vidd@vidd.is merkt starfsumsókn, með ferilskrá og ljósmynd.