Starfsfólk óskast á Súfistann, kaffihús í Hafnarfirði

  • Súfistinn
  • Súfistinn, Strandgata, Hafnarfjörður, Ísland
  • 30/04/2018
Fullt starf / hlutastarf Veitingastaðir Verslun og þjónusta Önnur störf

Um starfið

Súfistinn í Hafnarfirði leitar að hressu og skemmtilegu starfsfólki með góða þjónustulund í fullt starf og hlutastarf. 

Lágmarksaldur er 20 ár í fullt starf en 18 ár í hlutastarf. 

Íslenskukunnátta skilyrði.