Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða aðstoðarmann í eldhús Hjúkrunarheimilisins Uppsali í sumarafleysingu. Starfshlutfall er 100% eða skv. samkomulagi.
Fjölbreytt störf í eldhúsi.
Lögð er áhersla á metnað í starfi, skipulögð vinnubrögð, jákvæðni og sveigjanleika. Lipurð og áreiðanleiki í samskiptum eru skilyrði. Íslenskukunnátta áskilin. Ekki er unnt að ráða fólk yngra en 18 ára.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og AFL Starfsgreinafélag hafa gert.
Umsóknum um auglýst störf skal skilað rafrænt til HSA . Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu HSA við ráðningar. Tóbaksnotkun er ekki heimil á vinnutíma innan HSA.
HSA starfar á þremur fagsviðum; heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviði en alls eru starfsstöðvarnar þrettán talsins. Áhersla er lögð á samvinnu þvert á byggðarlög. Stofnunin þjónar rúmlega 11.000 íbúum frá Djúpavogi til Bakkafjarðar, auk ferðamanna sem sækja Austurland heim. HSA vill byggja þjónustu sína á mannvirðingu, þekkingu og þverfaglegri samvinnu.
Starfshlutfall er 100%
Umsóknarfrestur er til og með 03.02.2023
Elín Hjaltalín Jóhannesdóttir
–
[email protected]
Margrét Helga Ívarsdóttir
–
[email protected]
SUMAR 2023 Sumarstörf hjá Landsvirkjun Í boði eru spennandi störf á nær öllum sviðum fyrirtækisins og starfsstöðvum okkar um landið....
Sækja um starfSumarafleysingar lyflækningadeild – Deildarritari og aðstoðarmaður Vegna sumarafleysinga eru lausar til umsóknar staða deildarritara og aðstoðarmanns við lyflækningadeild Sjúkrahússins á...
Sækja um starfStarfsfólk í aðhlynningu og ræstingar í Bolungarvík – Sumarstörf Við leitum eftir fólki í sumarafleysingar í störf við aðhlynningu og...
Sækja um starfSkurðhjúkrunarfræðingur á skurð- og slysadeild – sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á Ísafirði óskar að ráða skurðhjúkrunarfræðing til sumarafleysingar frá 1. júní...
Sækja um starfAðstoðarmaður í eldhúsi – Seyðisfjörður – SUMARAFLEYSING 2023 Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða aðstoðarmann í sumarafleysingar í eldhús...
Sækja um starfStarfsfólk í þvottahús í sumarafleysingar á HSN Blönduósi Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Blönduósi óskar eftir starfsfólki í þvottahús í sumarafleysingar. Helstu...
Sækja um starf