Deildarlæknir óskast til starfa á handlækningadeild og slysadeild á Akranesi.
Handlækningadeildin er nýuppgerð 14 rúma deild. Á Akranesi er öflug skurðstofustarfsemi þar sem gerðar eru rúmlega 2000 skurðaðgerðir á ári og starfsemi á deildinni því mjög fjölbreytt.
Slysadeildin sinnir öllu Vesturlandi, bráða- og endurkomur. Þar er einnig göngudeildarþjónusta, t.d. lyfjagjafir, speglanir og innskriftir aðgerðarsjúklinga.
Góð laun í boði
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.
Sótt er um starfið gegnum hve.is eða starfstorg.is. Umsóknum skal skilað rafrænt
Starfshlutfall er 100%
Umsóknarfrestur er til og með 05.04.2023
Fritz Hendrik Berndsen, Yfirlæknir
–
[email protected]
–
432-1000
Þórir Bergmundsson, Framkvæmdastjóri lækninga
–
[email protected]
Hjúkrunarfræðingur-Göngudeild innkirtla-og gigtarsjúkdóma Göngudeild innkirtla- og gigtarsjúkdóma óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa með áherslu á starf innan sérhæfðra...
Sækja um starfHjúkrunarfræðingur á göngudeild lungna – nýtt starf Laust er til umsóknar nýtt starf hjúkrunarfræðings á göngudeild lungna á A3 í...
Sækja um starfSjúkraliði – Sumarafleysing á heilsugæslustöðvar HVE í Ólafsvík og Grundarfirði Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) óskar eftir að ráða sjúkraliða/sjúkraliðanema í sumarafleysingu...
Sækja um starfHjúkrunarfræðingar/hjúkrunarfræðinemar óskast til sumarafleysinga á bráðamóttöku Heilbrigðisstofnunar Suðurlands á Selfossi Hjúkrunarfræðingar óskast til starfa í sumarafleysingu á bráðamóttöku Heilbrigðisstofnunar Suðurlands...
Sækja um starfLjósmóðir/Ljósmæðranemi óskast til starfa í sumar á Heilbrigðisstofnun Suðuralands, Selfossi Heilbrigðisstofnun Suðurlands auglýsir eftir ljósmóðir/ljósmæðranema í sumar í afleysingar á...
Sækja um starfHjúkrunarfræðingur á göngudeild meðferðareiningu fíknisjúkdóma Meðferðareining fíknisjúkdóma (MEF) á Landspítala vill ráða til starfa hjúkrunarfræðing sem hefur áhuga á geðhjúkrun...
Sækja um starf