
Dynamics NAV / ERP Sérfræðingur
Össur leitar að sérfræðingi til þess að taka þátt í hönnun og þróun ERP
lausna fyrirtækisins. Þessi einstaklingur mun taka þátt í innleiðingu og
uppbyggingu nýrra ERP lausna Össurar.
ÁBYRGÐARSVIÐ:
- Þátttaka í kröfugreiningu og hönnun lausna
- Hönnun, þróun og viðhald á ERP lausnum
- Utanumhald á verktökum, ráðgjöfum og hagsmunaaðilum
- Aðstoð og ráðgjöf við hina ýmsu verkefnahópa
HÆFNISKRÖFUR:
- Háskólapróf og/eða góða reynslu sem nýtist í starfið
- Áhugi á að starfa hjá alþjóðlegu fyrirtæki í alþjóðlegum verkefnum
- Hæfni til að starfa bæði sjálfstætt og í hópi
- Áhugi á að takast á við nýjar áskoranir
Merkja við auglýsingu
Þú þarft að skrá þig inn til að vista þessa auglýsingu
Sækja um starf
Til að sækja um þetta starf, vinsamlega farðu á ossur.wd3.myworkdayjobs.com.