Samgöngustofa auglýsir lausa til umsóknar stöðu fagstjóra í nám og skírteinamálum sjófarenda á siglingasviði stofnunarinnar í deild áhafna, skráninga og leyfa.
Í boði er spennandi starf hjá metnaðarfullri stofnun í alþjóðlegu umhverfi. Við bjóðum upp á skemmtilegan vinnustað, krefjandi verkefni og frábæra vinnufélaga.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.
Öllum umsóknum skal fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf. Í ráðningarferlinu verður óskað eftir að umsækjendur skili sakavottorði. Hafi umsækjandi verið fundinn sekur um refsiverða háttsemi getur það orðið til þess að viðkomandi telst ekki hæfur til að gegna starfi hjá stofnuninni. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Umsóknir gilda í a.m.k. sex mánuði ef staða losnar á ný. Samgöngustofa áskilur sér rétt til að hafna öllum umsóknum. Samgöngustofa hvetur fólk óháð kyni, þjóðernisuppruna og fötlun til að sækja um.
Starfshlutfall er 100%
Umsóknarfrestur er til og með 27.03.2023
Helgi Jóhannesson, Deildarstjóri áhafna, skráninga og leyfa
–
[email protected]
–
4806000
Launavinnsla ríkisins, er það ekki eitthvað fyrir þig ? Fjársýslan leitar að öflugum sérfræðingi á mannauðs- og launasvið. Framundan eru...
Sækja um starfStaða píanóleikara með skyldur á selestu og hljómborð Sinfóníuhljómsveit Íslands auglýsir lausa til umsóknar stöðu píanóleikara. Hæfnispróf fer fram 30....
Sækja um starfÍ nýju matvælaráðuneyti mætast málaflokkar sjávarútvegs, landbúnaðar og matvæla auk landgræðslu og skógræktar. Áhersla er lögð á loftslagsmál, aðgengi að hollum mat...
Sækja um starfHáskólamenntaðir sérfræðingar Utanríkisráðuneytið óskar eftir að ráða háskólamenntaða sérfræðinga til starfa. Háskólamenntaðir sérfæðingar sinna ýmsum sérfræðistörfum á fagsviði og þeim...
Sækja um starfVerkefnisstjóri í Vísindasmiðju Vísindasmiðja Háskóla Íslands hefur að markmiði að efla áhuga ungmenna á vísindum og fræðum með gagnvirkum og...
Sækja um starfAðstoðarmaður í eldhúsi – Fáskrúðsfjörður – Hjúkrunarheimilið Uppsalir Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða í í afleysingu til eins...
Sækja um starf