
Ertu góður fasteignasali?
Fold fasteignasala var stofnuð árið 1994.
Við erum stolt af reynslumiklu starfsfólki og góðri vinnuaðstöðu í hjarta Reykjavíkur.
Núna viljum við bæta við sölufólki.
Ef þú:
- hefur áhuga á öllu sem snýr að fasteignaviðskiptum
- ert löggiltur fasteignasali eða nemi til löggildingar
- hefur metnað fyrir hönd viðskiptavina
langar okkur að heyra í þér.
Fyrir allar frekari upplýsingar og umsóknir má senda tölvupóst á vidar@fold.is.
Umsóknarfrestur til 8. febrúar
Merkja við auglýsingu
Þú þarft að skrá þig inn til að vista þessa auglýsingu