Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu leitar að kraftmiklum gæða- og skjalastjóra sem hefur áhuga á að leiða þróun gæða- og skjalastjórnunar innan embættisins. Gæða- og skjalastjóri ber faglega ábyrgð á gæða- og skjalamálum og hefur það markmið að málaflokkurinn sé rekinn með skipulögðum og skilvirkum hætti í samræmi við lög og reglur sem stofnunin starfar eftir.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.
Umsókn þarf að fylgja ferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og hæfni umsækjanda í starfið. Vinsamlegast sækið um í gegnum umsóknarvef Alfred.is.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsóknir gilda í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Við ráðningu er tekið mið af jafnréttisstefnu Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu.
Sýslumenn fara með framkvæmdarvald og stjórnsýslu ríkisins í héraði, hver í sínu umdæmi, skv. lögum nr. 50/2014. Í umdæmi sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu búa um 64% landsmanna. Nánari upplýsingar um verkefni sýslumanna má finna á island.is/syslumenn.
Starfshlutfall er 100%
Umsóknarfrestur er til og með 27.03.2023
Þóra Björk Eysteinsdóttir, Mannauðsstjóri
–
[email protected]
–
4582000
Launavinnsla ríkisins, er það ekki eitthvað fyrir þig ? Fjársýslan leitar að öflugum sérfræðingi á mannauðs- og launasvið. Framundan eru...
Sækja um starfVerkefnastjóri vinnuflokka viðhald vita og brúa Við erum að leita eftir verkefnisstjóra til að hafa heildarsýn á verkefni og verkefnastöðu...
Sækja um starfSérfræðingur í flugrekstrar- og skírteinadeild Samgöngustofa auglýsir lausa til umsóknar stöðu sérfræðings í flugrekstrar- og skírteinadeild flugsviðs hjá Samgöngustofu. Helstu...
Sækja um starfSérfræðingur á sviði fisksjúkdóma Laust er til umsóknar starf sérfræðings við Rannsóknadeild fisksjúkdóma hjá Tilraunastöð Háskóla Íslands í meinafræði að...
Sækja um starfSérfræðingur á sviði framhaldsskóla- og/eða starfsmenntamála Mennta- og barnamálaráðuneyti leitar eftir sérfræðingi í fullt starf á málefnasviði framhaldsskóla og/eða starfsmenntamála...
Sækja um starfLögfræðingur á skrifstofu félags- og lífeyrismála Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið auglýsir laust til umsóknar starf lögfræðings á skrifstofu félags- og lífeyrismála. ...
Sækja um starf