Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Siglufirði (HSN) óskar eftir hjúkrunarfræðingum í sumarafleysingar. Ráðningartími og starfshlutfall er samkvæmt samkomulagi.
Einnig kemur til greina að ráða til skemmri tíma sé þess óskað, allt niður í einstaka helgar.
Í starfinu felst ábyrgð á öllum almennum verkefnum hjúkrunarfræðinga samkvæmt lögum og reglugerðum. Einnig að unnið sé samkvæmt markmiðum hjúkrunar, deildarinnar og stofnunarinnar.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.
Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Með umsókn skal fylgja afrit af prófskirteini, íslenskt hjúkrunarleyfi og náms- og starfsferilsskrá.
Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.
Gildi HSN eru: Fagmennska – samvinna – virðing.
Starfshlutfall er 50-100%
Umsóknarfrestur er til og með 28.04.2023
Sigurður Jóhannesson, Yfirhjúkrunarfræðingur
–
[email protected]
–
432 4300
Yfirlæknir heilsugæslustöðvarinnar í Borgarnesi Auglýst er staða yfirlæknis heilsugæslustöðvarinnar í Borgarnesi. Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi. Helstu verkefni og ábyrgð...
Sækja um starfSérfræðingur sumarafleysing – Deild rafrænnar þjónustu HH Ert þú að leita að spennandi sumarstarfi í tæknimálum? Við erum að leita...
Sækja um starfLjósmóðir – Heilsugæslan Efra-Breiðholt Heilsugæslan í Efra-Breiðholti auglýsir eftir ljósmóður í 80% ótímabundið starf. Starfið felur í sér mæðravernd og...
Sækja um starfSumarstarf sem ritari á sjúkradeild HSU Vestmannaeyjum Heilbrigðisstofnun Suðurlands óskar eftir að ráða jákvæðan og þjónustulundaðan starfsmann í fjölbreytt og...
Sækja um starfAusturland – Sérnáms Hjúkrunarfræðingur í heilsugæslu Heilbrigðisstofnun Austurlands auglýsir lausa til umsóknar eina sérnámsstöðu hjúkrunarfræðings í heilsugæsluhjúkrun. Sérnámsstaðan er 80%...
Sækja um starfSjúkraliðar/nemar í sumarafleysingar á HSN Sauðárkróki Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Sauðárkróki óskar eftir sjúkraliðum og sjúkraliðanemum til starfa í sumarafleysingar á...
Sækja um starf