Heilbrigðisstofnun Norðurlands óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing í sumarafleysingar á heilsugæslu.
Starfshlutfall og ráðningartímabil er samkvæmt samkomulagi.
Í starfinu felst ábyrgð á öllum almennum verkefnum hjúkrunarfræðinga samkvæmt lögum og reglugerðum um heilsugæsluþjónustu. Einnig að unnið sé samkvæmt markmiðum hjúkrunar, deildarinnar og stofnunarinnar.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.
Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Ekki er unnt að ráða fólk yngra en 18 ára.
Tóbaksnotkun er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.
Með umsókn skal fylgja afrit af prófskirteini, íslenskt hjúkrunarleyfi og náms- og starfsferilsskrá.
Starfshlutfall er 50-100%
Umsóknarfrestur er til og með 11.04.2023
Ásdís H Arinbjörnsdóttir, Deildarstjóri
–
[email protected]
–
432 4100
Helga Margrét Jóhannesdóttir, Yfirhjúkrunarfræðingur
–
[email protected]
–
432 4100
Sjúkraliðar/nemar í sumarafleysingar á HSN Sauðárkróki Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Sauðárkróki óskar eftir sjúkraliðum og sjúkraliðanemum til starfa í sumarafleysingar á...
Sækja um starfHjúkrunarfræðingar í sumarafleysingar í hjúkrunarmóttöku HSN Akureyri Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Akureyri óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing í hjúkrunarmóttöku á heilsugæslustöð...
Sækja um starfSumarstörf – Ráðgjafar á Lækjarbakka Vilt þú taka þátt í krefjandi og spennandi starfi með unglingum í sumar? Barna- og fjölskyldustofa...
Sækja um starfSumarafleysingar bráðamóttaka – hjúkrunarfræðingar/hjúkrunarnemar Vegna sumarafleysinga eru lausar til umsóknar stöður hjúkrunarfræðinga og/eða hjúkrunarnema á bráðamóttöku Sjúkrahússins á Akureyri. Næsti...
Sækja um starfSumarstörf 2023 – Læknanemar sem lokið hafa 1. – 3. námsári í umönnun Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf við...
Sækja um starfHjúkrunarfræðingar í sumarafleysingar á HSN Blönduósi Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Blönduósi óskar eftir hjúkrunarfræðingum í sumarafleysingar á hjúkrunar- og sjúkrasviði. Ráðningartími...
Sækja um starf