Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Dalvík óskar eftir hjúkrunarfræðingi í sumarafleysingar á heilsugæslu. Ráðningartími er frá 1. júní til 31. ágúst 2023 eða samkv. samkomulagi.
Í starfinu felst ábyrgð á öllum almennum verkefnum hjúkrunarfræðinga samkvæmt lögum og reglugerðum. Einnig að unnið sé samkvæmt markmiðum hjúkrunar, deildarinnar og stofnunarinnar.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.
Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Með umsókn skal fylgja afrit af prófskirteini, íslenskt hjúkrunarleyfi og náms- og starfsferilsskrá.
Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.
Gildi HSN eru: Fagmennska – samvinna – virðing.
Starfshlutfall er 100%
Umsóknarfrestur er til og með 06.02.2023
Lilja Guðnadóttir, Yfirhjúkrunarfræðingur
–
[email protected]
–
432 4400
Hjúkrunarfræðingar eða hjúkrunarnemar óskast til sumarafleysinga á heilsugæsluna hjá Heilbrigðisstofnun Suðurlands í Vestmannaeyjum Óskað er eftir hjúkrunarfræðingum/nemum til starfa í...
Sækja um starfSumarstörf 2023 – Hjúkrunarnemar sem lokið hafa 1. eða 2. námsári Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf fyrir nema í...
Sækja um starfFélagsliði í sumarafleysingar í heimahjúkrun á Akureyri Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Akureyri óskar eftir félagsliðum í heimahjúkrun sumarafleysingar. Helstu verkefni og...
Sækja um starfSumarstörf þjónustustöðvar á Norðursvæði Opið er fyrir umsóknir um sumarstörf á starfstöðvum á Norðursvæði. Starfsstöðvarnar eru staðsettar á Akureyri, Húsavík,...
Sækja um starfStarfsmaður í þjónustudeild – ræstingar/þvottahús – Eskifjörður – Hjúkrunarheimilið Hulduhlíð – SUMARAFLEYSING 2023 Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða...
Sækja um starfSumarstörf 2023 – Almenn störf í veitingaþjónustu Við óskum eftir að ráða sumarstarfsfólk í ýmis störf í veitingaþjónustu Landspítala sumarið...
Sækja um starf