Heilbrigðisstofnun Vestfjarða óskar eftir að ráða kraftmikinn og jákvæðan einstakling í starf innkaupastjóra. Starfið heyrir undir fjármálasvið stofnunarinnar og er með starfsstöð á Ísafirði.
Þekking og/eða reynsla af innkaupum, útboðum og vörustjórnun er mikilvæg í starfi innkaupastjóra ásamt góðri hæfni í mannlegum samskiptum. Um 100% starf að ræða.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.
Í skoðun eru skipulagsbreytingar í ræstingu á Ísafirði. Mögulegt er að innkaupastjóri fái mannaforráð yfir 2-4 starfsmönnum í tengslum við það.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.
Með umsókn skal fylgja ítarleg náms- og starfsferilskrá ásamt fylgibréfi þar sem gert er grein fyrir hæfni og áhuga á starfinu ásamt afriti af prófskírteinum. Leggja skal fram staðfestar upplýsingar um menntun, fyrri störf og reynslu
Starfshlutfall er 100%
Umsóknarfrestur er til og með 27.03.2023
Elísabet Samúelsdóttir, Fjármálastjóri
–
[email protected]
–
450 4500
Sálfræðingur barna og unglinga – Heilsugæslan Hlíðum Laust er til umsóknar tímabundið starf sálfræðings fyrir börn og unglinga við Heilsugæsluna...
Sækja um starfSérfræðingur í áhættugreiningu og -mati hjá Skattinum Skatturinn leitar að öflugum liðsauka til starfa á starfsstöð Skattsins í Reykjavík og...
Sækja um starfVerkefnisstjóri í Vísindasmiðju Vísindasmiðja Háskóla Íslands hefur að markmiði að efla áhuga ungmenna á vísindum og fræðum með gagnvirkum og...
Sækja um starfGæða- og skjalastjóri Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu leitar að kraftmiklum gæða- og skjalastjóra sem hefur áhuga á að leiða þróun gæða-...
Sækja um starfVerkefnastjóri á sviði heilbrigðisupplýsinga Embætti landlæknis leitar að öflugum verkefnastjóra til starfa á heilbrigðisupplýsingasviði. Sviðið ber ábyrgð á greiningu gagna...
Sækja um starfStjórnarráðið | Auglýsing úr Orra Hoppa yfir valmynd Navigation fyrir stærri skjái Stjórnarráð ÍslandsSkjaldarmerki – Fara heim Verkefni Verkefni...
Sækja um starf