Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Akureyri auglýsir eftir læknanemum í sumarafleysingar.
Ráðningartími er frá 1. júní til 31. ágúst 2022 eða eftir samkomulagi.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.
Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilsskrá. Jafnframt skal leggja fram staðfestar upplýsingar um læknismenntun, læknisstörf og vísinda- og rannsóknarstörf ásamt staðfestu afriti af opinberu starfsleyfi ef við á. Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum, meðmælum og viðtölum við umsækjendur.
Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.
Gildi HSN eru: Fagmennska – samvinna – virðing.
Starfshlutfall er 100%
Umsóknarfrestur er til og með 06.02.2023
Jón Torfi Halldórsson
–
[email protected]
–
432 4600
Valur Helgi Kristinsson
–
[email protected]
–
432 4600
Sumarstörf 2023 – Fjölbreytt og lífleg störf hjá rekstrarþjónustu Landspítala Finnst þér gaman að þjónusta og vera á hreyfingu? Rekstrarþjónusta...
Sækja um starfAðstoðarmaður við hjúkrun – Neskaupstaður – Hjúkrunardeild Umdæmissjúkrahúss Austurlands HSA óskar eftir að ráða aðstoðarmann við hjúkrun á hjúkrunardeild Umdæmissjúkrahúss...
Sækja um starfLyfjafræðingur – Sjúkrahúsið á Akureyri Laus er til umsóknar 80% staða lyfjafræðings í sjúkrahúsapóteki Sjúkrahússins á Akureyri. Um framtíðarstarf er...
Sækja um starfHjúkrunarfræðingur á barnadeild Laus er til umsóknar staða hjúkrunarfræðings við barnadeild Sjúkrahússins á Akureyri, starfshlutfall er samkomulag. Einnig kemur til...
Sækja um starfSérnám í heilsugæsluhjúkrun Lausar eru til umsóknar 5 sérnámsstöður hjúkrunarfræðinga í heilsugæsluhjúkrun við Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (HH). Hver sérnámsstaða er 80%...
Sækja um starfRáðgjafi/ stuðningsfulltrúi á barna- og unglingageðdeild Ráðgjafi/stuðningsfulltrúi óskast til starfa á legudeild barna- og unglingageðdeildar Landspítala. Um framtíðarstarf er að...
Sækja um starf