Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík óskar eftir lækni til starfa í sumarafleysingar.
Læknar sem starfa hjá HSN eru með aðalstarfstöð á heilsugæslustöð og sinna móttöku sjúklinga og heilsuvernd ásamt því að sinna vaktþjónustu í héraði skv. vaktaskema hverju sinni. Starfið felur einnig í sér störf á sjúkra- og hjúkrunarsviði. Störfin fela í sér þverfaglega samvinnu innan sem og út fyrir stöðina.
Næsti yfirmaður er yfirlæknir á starfstöð.
Umsóknir frá nemum eftir 5 ár í læknisfræði verða skoðaðar og metnar.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.
Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilsskrá ásamt afriti eða staðfestingu á Íslensku lækninaleyfi. Kostur er að stofnuninni berist staðfestar upplýsingar um læknismenntun, læknisstörf og vísinda- og rannsóknarstörf ásamt staðfestu afriti af opinberu starfsleyfi.
Gildi HSN eru: Fagmennska – Samvinna – Virðing
Starfshlutfall er 80-100%
Umsóknarfrestur er til og með 06.02.2023
Jóhann Johnsen, Yfirlæknir
–
[email protected]
–
432 4800
Örn Ragnarsson, Framkvæmdastjóri lækninga
–
[email protected]
–
432 4200
Hjúkrunarfræðingar í sumarafleysingar á HSN Húsavík Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Húsavík óskar eftir hjúkrunarfræðingum í sumarafleysingar á sjúkra-, hjúkrunarsvið, heilsugæslu og...
Sækja um starfAðstoðarmaður í eldhúsi – Eskifjörður – Hjúkrunarheimilið Hulduhlíð – SUMARAFLEYSING 2023 Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða aðstoðarmann í...
Sækja um starfStarfsfólk í aðhlynningu í sumarafleysingar á HSN Húsavík Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Húsavík óskar eftir starfsfólki í aðhlynningu á hjúkrunardeildir í...
Sækja um starfViltu vera á skrá? Móttökuritari/Heilsugæsluritari Hér geta móttökuritarar/heilsugæsluritarar skráð almenna starfsumsókn. Almennum starfsumsóknum er ekki svarað sérstaklega. Þær hverfa úr...
Sækja um starfMóttökuritarar í sumarafleysingar á HSN Akureyri Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Akureyri óskar eftir móttökuriturum í sumarafleysingar á heilsugæslustöð. Ráðningatími er frá...
Sækja um starfStarfsmaður í býtibúr – Neskaupstaður – Sjúkradeild Umdæmissjúkrahúss Austurlands Starfsmaður óskast í afleysingu fyrir býtibúr sjúkradeildar Umdæmissjúkrahúss Austurlands í Neskaupstað....
Sækja um starf