Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki óskar eftir reyndum lækni til starfa í sumarafleysingar.
Læknar sem starfa hjá HSN eru með aðalstarfstöð á heilsugæslustöð og sinna móttöku sjúklinga og heilsuvernd ásamt því að sinna vaktþjónustu í héraði skv. vaktaskema hverju sinni. Starfið felur einnig í sér störf á sjúkra- og hjúkrunarsviði. Störfin fela í sér þverfaglega samvinnu innan sem og út fyrir stöðina.
Næsti yfirmaður er yfirlæknir á starfstöð.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Læknafélag Íslands hafa gert.
Umsókn skal fylgja náms- og starfsferilsskrá ásamt afriti eða staðfestingu á Íslensku lækninaleyfi. Kostur er að stofnuninni berist staðfestar upplýsingar um læknismenntun, læknisstörf og vísinda- og rannsóknarstörf ásamt staðfestu afriti af opinberu starfsleyfi.
Gildi HSN eru: Fagmennska – Samvinna – Virðing
Starfshlutfall er 80-100%
Umsóknarfrestur er til og með 06.02.2023
Þorsteinn M Þorsteinsson, Yfirlæknir
–
[email protected]
–
432 4200
Örn Ragnarsson, Framkvæmdastjóri lækninga
–
[email protected]
–
432 4200
Aðstoðarmaður í eldhúsi – Eskifjörður – Hjúkrunarheimilið Hulduhlíð – SUMARAFLEYSING 2023 Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða aðstoðarmann í...
Sækja um starfSumarstörf – Ráðgjafar á Bjargey meðferðarheimili Barna- og fjölskyldustofa leitar að ráðgjöfum í sumarafleysingar á Bjargey, meðferðarheimili fyrir unglinga. Um...
Sækja um starfSumarafleysingar bráðamóttaka – hjúkrunarfræðingar/hjúkrunarnemar Vegna sumarafleysinga eru lausar til umsóknar stöður hjúkrunarfræðinga og/eða hjúkrunarnema á bráðamóttöku Sjúkrahússins á Akureyri. Næsti...
Sækja um starfSumarafleysingar fæðingadeild – hjúkrunarfræðinemar Vegna sumarafleysinga eru lausar til umsóknar 70-80% stöður hjúkrunarfræðinema við fæðingadeild Sjúkrahússins á Akureyri. Næsti yfirmaður...
Sækja um starfStarfsmaður í þjónustudeild – Neskaupstaður – ræstingar/þvottahús – SUMARAFLEYSING 2023 Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða starfsmann í sumarafleysingar...
Sækja um starfStarfsfólk við aðhlynningu í sumarafleysingar á HSN Siglufirði Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Siglufirði óskar eftir starfsmönnum við aðhlynningu í sumarafleysingar. Ráðningartími...
Sækja um starf