
R&D Process Specialist
R&D Process Specialist er hluti af R&D Process Management teymi þróunarsviðs. Teymið vinnur þvert á hópa þróunarsviðs í 5 löndum við að þróa og bæta ferla í vöruþróun fyrirtækisins.
Starfssvið
- Móta stefnu, skilgreina verkefni og eiga frumkvæði að ferlabreytingum
- Stýra innleiðingu á ferlum þvert á deildir þróunarsviðs
- Útbúa staðla, skjöl og aðferðafræði til að styðja við stöðugar endurbætur
- Vinna náið með Quality & Regulatory teymum til að tryggja samræmi á ferlum þróunardeildar og gæðakerfis Össurar
- Leiðbeina og styðja við þróunardeildir við notkun ferla og aðferðafræði
- Fylgjast með nýjungum í ferlastýringu og eiga frumkvæði að nýjum aðferðum
Hæfniskröfur
- Háskólamenntun í verkfræði eða sambærilegt
- A.m.k. 3 ára reynsla af þátttöku vöruþróunar
- Reynsla af rýni á upplýsingum, mati á valkostum og innleiðingu lausna.
- Leiðtogahæfni og reynsla af teymisvinnu
- Reynsla af heilbrigðisgeiranum æskileg, sérstaklega í þróun á heilbrigðisvörum
- Reynsla af ýmsum aðferðum í stöðugum umbótum (Lean Management, PCDA, VSM, A3, etc.)
Merkja við auglýsingu
Þú þarft að skrá þig inn til að vista þessa auglýsingu
Sækja um starf
Til að sækja um þetta starf, vinsamlega farðu á ossur.wd3.myworkdayjobs.com.