
Sérfræðingur í upplýsingatækni Akureyri
Samband íslenskra sparisjóða leitar að öflugum starfsmanni með ríka þjónustulund í starf sérfræðings sem tekst á við fjölbreyt tog krefjandi verkefni.
Helstu verkefni:
· Viðhalda kerfishögun upplýsingakerfa sparisjóðanna
· Tæknileg aðstoð við sparisjóðina í samstarfi við þjónustuaðila
· Þátttaka í þróun lausna í upplýsingartækni, innleiðingu og uppfærslum
· Kennsla og gerð námsefnis
· Önnur tilfallandi störf
Menntunar – og hæfniskröfur
· Háskólamenntun í tölvunarfræði eða önnur menntun sem nýtist í starfi.
· Þekking á gagnagrunnum og framsetningu gagna.
· Haldbær þekking og reynsla af verkefnastjórnun er æskileg
· Framúrskarandi samskipta- og skipulags- færni
· Frumkvæði, drifkraftur og sjálfstæði í starfi.
· Löngun til að vaxa í starfi og vilji til að takast á við áskoranir.
Umsóknarfrestur er til og með 13. apríl 2021 og sækja skal um á www.mognum.is.
Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda.
Nánari upplýsingar veitir Sigríður Ólafsdóttir hjá Mögnum, sigga@mognum.is.
Hlutverk sparisjóðanna er að standa vörð um hagsmuni landsmanna, treysta innviði samfélagsins og styðja við félags- og atvinnulíf í heimabyggð. Fjórir sparisjóðir starfa undir vörumerkinu Sparisjóðurinn og eru Sparisjóður Austurlands, S-Þingeyinga, Strandamanna og Höfðhverfinga.
Merkja við auglýsingu
Þú þarft að skrá þig inn til að vista þessa auglýsingu
Sækja um starf
Til að sækja um þetta starf, vinsamlega farðu á jobs.50skills.com.