Sjúkraflutningamenn óskast til starfa í sumar í sameinuð störf við sjúkraflutninga og umsjón fasteigna í Vestmannaeyjum. Um er að ræða spennandi starf hjá HSU.
HSU starfrækir 9 heilsugæslustöðvar á 10 starfsstöðvum, í Hveragerði, Þorlákshöfn, Selfossi, Laugarási, Rangárþingi (Hellu og Hvolsvelli), Vestamannaeyjum, Vík, Kirkjubæjarklaustri og Höfn í Hornafirði. Einnig eru starfrækt tvö sjúkrahús, eitt á Selfossi og annað í Vestmannaeyjum. Á Höfn eru einnig bráðarými. Að auki eru rekin hjúkrunarheimili á Selfossi og í Vestmannaeyjum. Þá annast stofnunin alla sjúkraflutninga á starfssvæðinu.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna fastir hafa gert.
Starfshlutfall er 100%
Umsóknarfrestur er til og með 03.04.2023
Björgvin R Snorrason
–
[email protected]
Hermann Marinó Maggýjarson
–
[email protected]
Hjúkrunarfræðingar Nú fjölgum við rýmum á HSS! Vegna mikils skorts á hjúkrunarrýmum fjölgum við rýmum sem tímabundið úrræði til að...
Sækja um starfHjúkrunarfræðingur á barnadeild Laus er til umsóknar staða hjúkrunarfræðings við barnadeild Sjúkrahússins á Akureyri, starfshlutfall er samkomulag. Einnig kemur til...
Sækja um starfSumarafleysing í sjúkraflutningum/húsumsjón á HSN Blönduósi Heilbrigðisstofnun Norðurlands Blönduósi óskar eftir aðila í sjúkraflutinga/húsumsjón í sumarafleysingar. Ráðningartími frá 1. júní...
Sækja um starfLæknir í Transteymi Landspítala Við leitum að lækni sem hefur áhuga á að taka þátt í að efla og þróa...
Sækja um starfMannauðsráðgjafi Mannauðsdeild Landspítala leitar að öflugum mannauðsráðgjafa. Um er að ræða fjölbreytt og krefjandi starf í þverfaglegu teymi og með...
Sækja um starfSérfræðingur í lífefnaerfðafræði Laust er til umsóknar starf sérfræðings í lífefnaerfðafræði við erfða-sameindalæknisfræðideild (ESD) á klínískri rannsóknaþjónustu Landspítala. Á ESD...
Sækja um starf