Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Sauðárkróki óskar eftir sjúkraliðum og sjúkraliðanemum til starfa í sumarafleysingar á sjúkra- og hjúkrunarsviði. Ráðningartími og starfshlutfall skv. samkomulagi.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.
Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði.
Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.
Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um nám og starfsferil ásamt prófskírteinum og starfsleyfi.
Starfshlutfall er 50-100%
Umsóknarfrestur er til og með 12.04.2023
Sigurbjörg Kristr Snjólfsdóttir, Yfirhjúkrunarfræðingur
–
[email protected]
–
432 4220
Sumarstarf í bókhaldi á Þjóðminjasafni Íslands Þjóðminjasafn Íslands leitar að jákvæðum og töluglöggum einstaklingi í sumarafleysingu á skrifstofu safnsins. Skrifstofan...
Sækja um starfHjúkrunarfræðingur í sumarafleysingar á HSN Dalvík Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Dalvík óskar eftir hjúkrunarfræðingi í sumarafleysingar á heilsugæslu. Ráðningartími er frá...
Sækja um starfStarfsfólk í þvottahús í sumarafleysingar á HSN Blönduósi Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Blönduósi óskar eftir starfsfólki í þvottahús í sumarafleysingar. Helstu...
Sækja um starfMóttökuritari – Djúpivogur/Breiðdalsvík – Heilsugæsla – SUMARAFLEYSING 2023 Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða móttökuritara í sumarafleysingu júlí til...
Sækja um starfSumarafleysingar fæðingadeild – hjúkrunarfræðinemar Vegna sumarafleysinga eru lausar til umsóknar 70-80% stöður hjúkrunarfræðinema við fæðingadeild Sjúkrahússins á Akureyri. Næsti yfirmaður...
Sækja um starfStarfsmaður óskast til sumarafleysinga á Rannsóknastofu HSU Selfossi. Vilt þú starfa á framúrskarandi vinnustað í sumar ? Heilbrigðisstofnun Suðurlands auglýsir...
Sækja um starf