Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Sauðárkróki óskar eftir sjúkraliðum og sjúkraliðanemum til starfa í sumarafleysingar á sjúkra- og hjúkrunarsviði. Ráðningartími og starfshlutfall skv. samkomulagi.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.
Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði.
Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN.
Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um nám og starfsferil ásamt prófskírteinum og starfsleyfi.
Starfshlutfall er 50-100%
Umsóknarfrestur er til og með 06.02.2023
Sigurbjörg Kristr Snjólfsdóttir, Yfirhjúkrunarfræðingur
–
[email protected]
–
432 4220
Sjúkraþjálfari á endurhæfingardeild – Umdæmissjúkrahús Austurlands í Neskaupstað – SUMARAFLEYSING 2023 Heilbrigðisstofnun Austurlands óskar eftir að ráða sjúkraþjálfara í sumarafleysinguafleysingu...
Sækja um starfSjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi á smitsjúkdómadeild Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar í starfsnámi óskast til starfa á smitsjúkdómadeild A7 í Fossvogi....
Sækja um starfYfirlæknir mæðraverndar – Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins og ÞÍH Laust er til umsóknar starf yfirlæknis mæðraverndar hjá Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, HH og Þróunarmiðstöð...
Sækja um starfSérfræðingur í klínískri sálfræði – Sálfræðiþjónusta geðsviðs Sálfræðiþjónusta Landspítala vill ráða til starfa 5 sérfræðinga í klínískri sálfræði við sálfræðiþjónustu...
Sækja um starfBráðalæknir Lausar eru til umsóknar tvær stöður bráðalækna við Sjúkrahúsið á Akureyri. Um er að ræða 60-80% stöðu annars vegar...
Sækja um starfHjúkrunarfræðingur á bráðaöldrunarlækningadeild í Fossvogi Auglýst er eftir hjúkrunarfræðingi til starfa á bráðaöldrunarlækningadeild B-4 Fossvogi. Deildin er 22 rúma og...
Sækja um starf