Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða í sumarafleysingu sjúkraliða á hjúkrunarheimilið Hulduhlíð á Eskifirði. Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Unnið er á vöktum.
Unninn eru almenn sjúkraliðastörf og vinna sjúkraliðar með breiðum hópi skjólstæðinga. Þetta er kjörið tækifæri fyrir sjúkraliða sem vilja starfa og öðlast fjölbreytta reynslu í hjúkrun.
Íslenskt starfsleyfi. Lögð er áhersla á metnað í starfi, skipulögð vinnubrögð, jákvæðni og sveigjanleika. Lipurð og áreiðanleiki í samskiptum eru skilyrði. Íslenskukunnátta áskilin.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.
Umsóknum um auglýst störf skal skilað rafrænt til HSA . Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu HSA við ráðningar. Tóbaksnotkun er ekki heimil á vinnutíma innan HSA.
HSA starfar á þremur fagsviðum; heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviði en alls eru starfsstöðvarnar þrettán talsins. Áhersla er lögð á samvinnu þvert á byggðarlög. Stofnunin þjónar rúmlega 11.000 íbúum frá Djúpavogi til Bakkafjarðar, auk ferðamanna sem sækja Austurland heim. HSA vill byggja þjónustu sína á mannvirðingu, þekkingu og þverfaglegri samvinnu.
Starfshlutfall er 80-100%
Umsóknarfrestur er til og með 03.02.2023
Járnbrá Hrund Gylfadóttir
–
[email protected]
Margrét Helga Ívarsdóttir
–
[email protected]
Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar óskast á glænýtt hjúkrunarheimili, Móberg, HSU á Selfossi Sjúkraliðar og sjúkraliðanemar óskast til starfa á glænýtt hjúkrunarheimili,...
Sækja um starfKlínískur lyfjafræðingur Heilbrigðisstofnun Suðurlands óskar eftir að ráða klínískan lyfjafræðing til starfa. Um er að ræða nýtt starf innan stofnunarinnar...
Sækja um starfSumarafleysingar Kristnesspítali – Sjúkraliðar Vegna sumarafleysinga eru lausar til umsóknar stöður sjúkraliða við Kristnesspítala. Næsti yfirmaður er Eygló Brynja Björnsdóttir...
Sækja um starfLjósmæður Heilbrigðisstofnun Vestfjarða óskar eftir að ráða ljósmæður til starfa á Ísafirði. Um er að ræða 60% – 80% starf...
Sækja um starfHjúkrunarfræðingur óskast á taugalækningadeild Við sækjumst eftir metnaðarfullum hjúkrunarfræðingi til að starfa með okkur á taugalækningadeild í Fossvogi. Við bjóðum...
Sækja um starfHjúkrunarfræðingar – Egilsstaðir – Hjúkrunarheimilið Dyngja Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðinga á Hjúkrunarheimilið Dyngju. Starfshlutfall er 80-100%...
Sækja um starf