Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða í sumarafleysingu sjúkraliða á hjúkrunarheimilið Uppsali á Fáskrúðsfirði. Starfshlutfall er 100% eða samkvæmt samkomulagi. Unnið er á vöktum.
Unninn eru almenn sjúkraliðastörf og vinna sjúkraliðar með breiðum hópi skjólstæðinga. Þetta er kjörið tækifæri fyrir sjúkraliða sem vilja starfa og öðlast fjölbreytta reynslu í hjúkrun.
Íslenskt starfsleyfi. Lögð er áhersla á metnað í starfi, skipulögð vinnubrögð, jákvæðni og sveigjanleika. Lipurð og áreiðanleiki í samskiptum eru skilyrði. Íslenskukunnátta áskilin.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sjúkraliðafélag Íslands hafa gert.
Umsóknum um auglýst störf skal skilað rafrænt til HSA . Öllum umsóknum verður svarað. Tekið er mið af jafnréttisstefnu HSA við ráðningar. Tóbaksnotkun er ekki heimil á vinnutíma innan HSA.
HSA starfar á þremur fagsviðum; heilsugæslu-, hjúkrunar- og sjúkrasviði en alls eru starfsstöðvarnar þrettán talsins. Áhersla er lögð á samvinnu þvert á byggðarlög. Stofnunin þjónar rúmlega 11.000 íbúum frá Djúpavogi til Bakkafjarðar, auk ferðamanna sem sækja Austurland heim. HSA vill byggja þjónustu sína á mannvirðingu, þekkingu og þverfaglegri samvinnu.
Starfshlutfall er 89-95%
Umsóknarfrestur er til og með 03.02.2023
Elín Hjaltalín Jóhannesdóttir
–
[email protected]
Margrét Helga Ívarsdóttir
–
[email protected]
Sjúkraliði – Neskaupstaður – Hjúkrunardeild Umdæmissjúkrahúss Austurlands – SUMARAFLEYSING 2023 Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða sjúkraliða í sumarafleysingar...
Sækja um starfSérfræðingur í heimilislækningum – Heilsugæslan Efra-Breiðholt Laust er til umsóknar ótímabundið starf sérfræðings í heimilislækningum við Heilsugæsluna Efra-Breiðholti. Viðkomandi þarf...
Sækja um starfHjúkrunarfræðingur/nemi – Neskaupstaður – Heilsugæsla – SUMARAFLEYSING 2023 Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða í sumarafleysingar hjúkrunarfræðing eða hjúkrunarfræðinema...
Sækja um starfHjúkrunarfræðingur á lyflækningadeild – Öflugt starfsþróunarár í boði Lyflækningadeild Sjúkrahússins á Akureyri auglýsir lausa 70-100% stöðu hjúkrunarfræðings. Staðan er laus...
Sækja um starfStjórnarráðið | Auglýsing úr Orra Hoppa yfir valmynd Navigation fyrir stærri skjái Stjórnarráð ÍslandsSkjaldarmerki – Fara heim Verkefni Verkefni...
Sækja um starfSumarstörf 2023 – Fjölbreytt og lífleg störf hjá rekstrarþjónustu Landspítala Finnst þér gaman að þjónusta og vera á hreyfingu? Rekstrarþjónusta...
Sækja um starf