Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) auglýsir lausa stöðu hjúkrunarfræðings í heilsuvernd grunnskólabarna við Lundaskóla á Akureyri. Um er að ræða 72% stöðu sem er laus strax eða samkvæmt samkomulagi.
Helstu verkefni eru á sviði heilsuverndar skólabarna ásamt öðrum verkefnum innan heilsugæslunnar.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Félag íslenskra hjúkrunarfræðinga hafa gert.
Lögð er áhersla á frumkvæði, sjálfstæð vinnubrögð hæfileika í samskiptum og samvinnu. Með umsókn skal fylgja afrit af prófskirteini, íslenskt hjúkrunarleyfi og náms- og starfsferilsskrá. Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði.
Tóbaksnotkun er ekki heimiluð á vinnutíma innan HSN.
Gildi HSN eru: Fagmennska, samvinna og virðing
Starfshlutfall er 72%
Umsóknarfrestur er til og með 28.03.2023
Ingibjörg S Ingimundardóttir, Deildarstjóri í heilsuvernd skólabarna
–
[email protected]
–
432 4600
Ingibjörg Lára Símonardóttir, Yfirhjúkrunarfræðingur
–
[email protected]
–
432 4600
Hjúkrunarfræðingur – dagvinna á göngudeild húð- og kynsjúkdóma Við óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing á göngudeild húð- og kynsjúkdóma í...
Sækja um starfSjúkraliði á barnadeild, Barnaspítala Hringsins Áhugasamur og metnaðarfullur sjúkraliði óskast til starfa á barnadeild. Um er að ræða vaktavinnu og...
Sækja um starfYfirlæknir heilsugæslustöðvarinnar í Borgarnesi Auglýst er staða yfirlæknis heilsugæslustöðvarinnar í Borgarnesi. Starfshlutfall er 100% eða eftir samkomulagi. Helstu verkefni og ábyrgð...
Sækja um starfStarfsþróunarár ljósmæðra 2023-2024 Lausar eru til umsóknar stöður ljósmæðra á starfsþróunarári í barneignarþjónustu á Landspítala, á fæðingarvakt (23B), meðgöngu-og sængurlegudeild...
Sækja um starfViltu vera memm? Við leitum að öflugum og hressum lyfjafræðing Viltu vinna á skemmtilegum vinnustað með fjölbreytt verkefni? Fórst þú...
Sækja um starfStjórnarráðið | Auglýsing úr Orra Hoppa yfir valmynd Navigation fyrir stærri skjái Stjórnarráð ÍslandsSkjaldarmerki – Fara heim Verkefni Verkefni...
Sækja um starf