
Sölufulltrúar óskast – sveigjanlegur vinnutími
Erum að leita að áhugasömum einstaklingum yfir tvítugt.
Viðkomandi þarf að hafa faglega framkomu, með áhuga á góðu hraustlegu útliti og húðumhirðu.
Sveigjanlegur vinnutími.
Starfið felur í sér kynningar á hágæða húðvörum og andlitsmeðferðar tækjum, ásamt sölu á vörum til viðskiptavina. Hægt að vinna í gegnum samfélagsmiðla.
Öll þjálfun er í boði og tekur venjulega 1-3 mánuði, en fer eftir einstaklingum.
Þetta er spennandi og krefjandi vinna með mjög góða tekjumöguleika fyrir rétta einstaklinga. Tekjurnar eru árangurstengdar.
Merkja við auglýsingu
Þú þarft að skrá þig inn til að vista þessa auglýsingu