
Sölumaður óskast
Leitum að góðum sölumanni í sölu og markaðsdeild Nordic Times media.
Hæfniskröfur:
• Reynsla af sölumennsku
• Laun eru árangurstengd það er prósenta af sölu auglýsinga og fagumfjallana.
Umfangsmikil og spennandi verkefni eru framundan og góðir tekjumöguleikar fyrir réttan aðila.
Nordic Times Media er útgefandi vefmiðlana og tímaritana Icelandic times og Lands og sögu. Icelandic Times er útgefið á kínversku, ensku, frönsku og þýsku. Land og saga er á íslensku.
Útgáfurnar fjalla um samfélagsmál, nýsköpun, ferðaþjónustu, náttúru Íslands, sögu menningu, hönnun og viðskipti og hafa komið út frá árinu 2006.
Merkja við auglýsingu
Þú þarft að skrá þig inn til að vista þessa auglýsingu