Vilt þú taka þátt í grænni framtíð?
Skógræktin óskar eftir að ráða starfsmann til fjölbreyttra starfa við skógrækt á starfstöð sína Hallormsstað. Þetta er framtíðarstarf á þjóðskógasviði á Austurlandi með starfstöð í Hallormsstaðaskógi. Leitað er að öflugu fólki sem er tilbúið að takast á við fjölbreytt störf við ræktun og umhirðu skóga. Umsóknarfrestur er til 10. febrúar.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og viðkomandi stéttarfélag hafa gert.
Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst.
Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum opinberra starfsmanna. Um starfskjör, réttindi og skyldur gilda að öðru leyti lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr 70/1996.
Umsóknarfrestur er til og með 10. febrúar nk.
Starfshlutfall er 100%
Umsóknarfrestur er til og með 10.02.2023
Þór Þorfinnsson, Skógarvörður á Austurlandi
–
[email protected]
Skatturinn leitar að metnaðarfullum ástríðukokki Skatturinn leitar að framsæknum og skemmtilegum matreiðslumeistara með brennandi ástríðu fyrir matargerð til að annast...
Sækja um starfStarf við skógrækt og ræktunarstöð á Tumastöðum Vilt þú taka þátt í grænni framtíð? Skógræktin óskar eftir að ráða starfsmann...
Sækja um starfStarf við skóga og skógrækt á Vöglum Vilt þú taka þátt í grænni framtíð? Skógræktin óskar eftir að ráða starfsmann...
Sækja um starfLímtré Vírnet ehf óskar eftir því að ráða metnaðarfullt starfsfólk í fjölbreytt starf hjá vaxandi og spennandi fyrirtæki. Helstu...
Sækja um starfStarf við skóga og skógrækt í Hvammi Skorradal Vilt þú taka þátt í grænni framtíð? Skógræktin óskar eftir að ráða...
Sækja um starf