Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Húsavík óskar eftir starfsfólki í aðhlynningu á hjúkrunardeildir í sumarafleysingar. Ráðningartímabil er samkv. samkomulagi.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Framsýn- stéttarfélag hafa gert.
Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN. Ekki er unnt að ráða fólk yngra en 18 ára.
Gildi HSN eru: Fagmennska – samvinna – virðing.
Starfshlutfall er 60-100%
Umsóknarfrestur er til og með 12.04.2023
Áslaug Halldórsdóttir, Yfirhjúkrunarfræðingur
–
[email protected]
–
432 4800
Starfsfólk í aðhlynningu í sumarafleysingar á HSN Sauðárkróki Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Sauðárkróki óskar eftir starfsfólki við aðhlynningu á hjúkrunardeildir í...
Sækja um starfLjósmóðir í sumarafleysingar á HSN Akureyri Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Akureyri óskar eftir ljósmóður í sumarafleysingar á heilsugæslustöð. Ráðningartími er samkomulagsatriði....
Sækja um starfStarfsmaður í þjónustudeild – ræstingar/þvottahús – Fjarðabyggð – Hjúkrunarheimilið Uppsalir – SUMARAFLEYSING 2023 Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða...
Sækja um starfStarfsfólk í þvottahús í sumarafleysingar á HSN Blönduósi Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Blönduósi óskar eftir starfsfólki í þvottahús í sumarafleysingar. Helstu...
Sækja um starfSumarstörf 2023 – Umönnun á Landspítala Laus eru til umsóknar sumarstörf við umönnun sumarið 2023. Í boði eru fjölbreytt störf...
Sækja um starfStarfsfólk við aðhlynningu í sumarafleysingar á HSN Siglufirði Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Siglufirði óskar eftir starfsmönnum við aðhlynningu í sumarafleysingar. Ráðningartími...
Sækja um starf