Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Húsavík óskar eftir starfsfólki í aðhlynningu á hjúkrunardeildir í sumarafleysingar. Ráðningartímabil er samkv. samkomulagi.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Framsýn- stéttarfélag hafa gert.
Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN. Ekki er unnt að ráða fólk yngra en 18 ára.
Gildi HSN eru: Fagmennska – samvinna – virðing.
Starfshlutfall er 60-100%
Umsóknarfrestur er til og með 06.02.2023
Áslaug Halldórsdóttir, Yfirhjúkrunarfræðingur
–
[email protected]
–
432 4800
Hjúkrunarfræðingar í sumarafleysingar á HSN Blönduósi Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Blönduósi óskar eftir hjúkrunarfræðingum í sumarafleysingar á hjúkrunarsviði. Ráðningartími er frá...
Sækja um starfMatráður – sumarafleysing Heilbrigðisstofnun Vestfjarða óskar að ráða matráð í sumarafleysingar í eldhúsið á Ísafirði. Um vaktavinnu er að ræða...
Sækja um starfSUMAR 2023 Sumarstörf hjá Landsvirkjun Í boði eru spennandi störf á nær öllum sviðum fyrirtækisins og starfsstöðvum okkar um landið....
Sækja um starfLæknir í sumarafleysingar á HSN Húsavík Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík óskar eftir lækni til starfa í sumarafleysingar. Læknar sem starfa...
Sækja um starfSjúkraliðar í sumarafleysingar á HSN Blönduósi Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Blönduósi óskar eftir sjúkraliðum í sumarafleysingar á hjúkrunarsviði og heilsugæslu. Ráðningartími...
Sækja um starfStarfsmaður í þjónustudeild – Seyðisfjörður – ræsting og/eða þvottahús – SUMARAFLEYSING 2023 Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða starfsmann...
Sækja um starf