Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Siglufirði óskar eftir starfsmönnum við aðhlynningu í sumarafleysingar. Ráðningartími frá 1. júní til 25. ágúst 2023 eða samkvæmt samkomulagi.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Eining – Iðja hafa gert.
Öllum umsóknum verður svarað. Áskilinn er réttur til að hafna umsóknum ef einstaklingar uppfylla ekki framangreind skilyrði. Tóbaksnotkun og notkun á rafsígarettum er ekki heimil á vinnutíma innan HSN. Ekki er unnt að ráða fólk yngra en 18 ára.
Gildi HSN eru: Fagmennska – samvinna – virðing.
Starfshlutfall er 50-100%
Umsóknarfrestur er til og með 28.04.2023
Sigurður Jóhannesson, Yfirhjúkrunarfræðingur
–
[email protected]
–
432 4300
Sumarstörf – Ráðgjafar á Bjargey meðferðarheimili Barna- og fjölskyldustofa leitar að ráðgjöfum í sumarafleysingar á Bjargey, meðferðarheimili fyrir unglinga. Um...
Sækja um starfSumarstörf – Ráðgjafar á Lækjarbakka Vilt þú taka þátt í krefjandi og spennandi starfi með unglingum í sumar? Barna- og fjölskyldustofa...
Sækja um starfSumarafleysingastarf við ræstingar á HSN Dalvík Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Dalvík óskar eftir starfsmanni í ræstingar í 50% starfshlutfalli vegna sumarafleysinga. ...
Sækja um starfSumarstörf 2023 – Læknanemar sem lokið hafa 1. – 3. námsári í umönnun Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf við...
Sækja um starfSjúkraliðar/nemar í sumarafleysingar í heimahjúkrun á Akureyri Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Akureyri óskar eftir sjúkraliðum/nemum í sumarafleysingar í heimahjúkrun. Helstu verkefni...
Sækja um starfStarfsfólk í aðhlynningu í sumarafleysingar á HSN Sauðárkróki Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Sauðárkróki óskar eftir starfsfólki við aðhlynningu á hjúkrunardeildir í...
Sækja um starf