Starfsmaður óskast í sumarafleysingu í Eldhús HSU – Vestmannaeyjum
Spennandi starf í eldhúsi HSU í Vestmannaeyjum.
Eldhúsið matreiðir mat fyrir sjúklinga, íbúa hjúkrunardeildar auk þess að sjá um mötuneyti starfsmanna.
Um er að ræða vaktavinnu. Vinnutími er frá kl. 07:00-15:00 og aðra hverja helgi.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Báran, stéttarfélag hafa gert.
Starfshlutfall er 70-90%
Umsóknarfrestur er til og með 03.04.2023
Bjarni Sigurðsson
–
[email protected]
–
4322500
Starfsfólk í aðhlynningu í sumarafleysingar á HSN Húsavík Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Húsavík óskar eftir starfsfólki í aðhlynningu á hjúkrunardeildir í...
Sækja um starfMóttökuritari í sumarafleysingar á HSN Skagaströnd Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Skagaströnd óskar eftir móttökuritara á heilsugæslu. Starfsmaðurinn sinnir einnig afgreiðslu í...
Sækja um starfSumarstörf 2023 – Almenn störf í veitingaþjónustu Við óskum eftir að ráða sumarstarfsfólk í ýmis störf í veitingaþjónustu Landspítala sumarið...
Sækja um starfSumarafleysing- Læknanemar eftir 5. ár Sjúkrahúsið óskar eftir að ráða læknanema eftir 5. ár á Lyflækningadeild í sumar. ATH:...
Sækja um starfSumarstörf – Ráðgjafar á Bjargey meðferðarheimili Barna- og fjölskyldustofa leitar að ráðgjöfum í sumarafleysingar á Bjargey, meðferðarheimili fyrir unglinga. Um...
Sækja um starfLífeindafræðingur eða nemi í lífeindafræði óskast til sumarafleysinga á Rannsóknastofu HSU Selfossi. Heilbrigðisstofnun Suðurlands auglýsir eftir lífeindafræðingi eða nema í...
Sækja um starf