
Starfsmaður í lóðaumsjón
Leitað er eftir duglegum og sjálfstæðum einstaklingi sem býr yfir lipurð í mannlegum samskiptum og þjónustulund. Viðkomandi skal hafa gilt ökuréttindi.
» Dugnaður og sjálfstæði í starfi
» Samviskusemi og nákvæmni
» Íslenskukunnátta
» Gilt ökuréttindi
Frekari upplýsingar um starfið
Umsókn fylgi náms- og starfsferilskrá. Öllum umsóknum verður svarað.
Umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út, sbr. 2. gr. reglna nr. 464/1996, um auglýsingar á lausum störfum með síðari breytingum.
Landspítali er lifandi og fjölbreyttur vinnustaður þar sem hátt í 6000 manns starfa í þverfaglegum teymum og samstarfi ólíkra fagstétta. Framtíðarsýn Landspítala er að vera háskólasjúkrahús í fremstu röð þar sem sjúklingurinn er ávallt í öndvegi. Lykiláherslur í stefnu spítalans eru öryggismenning, skilvirk og vönduð þjónusta, uppbygging mannauðs og stöðugar umbætur.
Merkja við auglýsingu
Þú þarft að skrá þig inn til að vista þessa auglýsingu
Sækja um starf
Til að sækja um þetta starf, vinsamlega farðu á radningarkerfi.orri.is.