Vegna sumarafleysinga er laus til umsóknar staða matartæknis í eldhúsi Sjúkrahússins á Akureyri.
Næsti yfirmaður er Haukur Geir Gröndal forstöðumaður eldhúss.
Matartæknir starfar í eldhúsi SAk og ber ábyrgð á matreiðslu sérfæðis fyrir fólk með sérþarfir varðandi næringu.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Kjölur stéttarfélag starfsmanna í almannþjónustu hafa gert.
Umsóknum skulu fylgja upplýsingar um nám og starfsferil. Umsóknum skal skilað rafrænt á vef sjúkrahússins www.sak.is
Við ráðningar í störf er tekið mið af jafnréttisstefnu sjúkrahússins, sem er reyklaus vinnustaður.
Gildi Sjúkrahússins á Akureyri eru: ÖRYGGI SAMVINNA FRAMSÆKNI Sjúkrahúsið á Akureyri veitir alþjóðlega DNV-GL vottaða heilbrigðisþjónustu með ISO vottuðu gæðastjórnunarkerfi. Áhersla er á virka þátttöku allra starfsmanna til að uppfylla þær gæðakröfur sem gerðar eru í alþjóðlegum staðli sem sjúkrahúsið er vottað eftir.
Starfshlutfall er 80-100%
Umsóknarfrestur er til og með 31.01.2023
Haukur Geir Gröndal
–
[email protected]
–
463-0100
Erla Björnsdóttir
–
[email protected]
–
463-0100
Deildarstjóri heilbrigðisgagnadeildar HVE Heilbrigðisstofnun Vesturlands auglýsir laust til umsóknar starf deildarstjóra heilbrigðisupplýsinga HVE á Akranesi. Deildarstjóri er yfirmaður heilbrigðisgagnafræðinga á...
Sækja um starfVerkefnastjóri rannsóknastofa við Heilbrigðis-, viðskipta- og raunvísindasvið Háskólinn á Akureyri auglýsir laust til umsóknar 50-100% starf verkefnastjóra rannsóknastofa við Heilbrigðis-,...
Sækja um starfSumarafleysing – Eldhús/þvottahús á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík Heilbrigðisstofnun Suðurnesja óskar eftir að ráða starfsmann í eldhús/þvottahús í sumarafleysingarstarf í...
Sækja um starfMóttökuritari – Vopnafjörður – SUMARAFLEYSING 2023 Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða móttökuritara í sumarafleysingu á heilsugæsluna á Vopnafirði....
Sækja um starfHjúkrunarfræðingar – að vera á skrá hjá HSU Hér geta Hjúkrunarfræðingar með starfsleyfi og hjúkrunarnemar eftir þriðja ár skráð almenna...
Sækja um starfSumarafleysing – starf í býtibúr á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík Heilbrigðisstofnun Suðurnesja (Víðihlíð) óskar eftir að ráða starfsmann í sumarafleysingu...
Sækja um starf