Vegna sumarafleysinga eru lausar til umsóknar stöður aðstoðarmanna við geðdeild Sjúkrahússins á Akureyri.
Næsti yfirmaður er Bernard Gerritsma, forstöðuhjúkrunarfræðingur geðdeildar.
Störf aðstoðarmanna skulu vera í samræmi við markmið hjúkrunar og verklagsreglur á geðdeild SAk. Aðstoðarmaður ber ábyrgð á störfum sínum gagnvart næsta yfirmanni. Aðstoðarmaður fylgir eftir meðferðaráætlunum sjúklinga í samráði við hjúkrunarfræðing/sjúkraliða. Aðstoðarmaður fylgir sínum sjúklingi og er virkur þátttakandi í viðtölum með deildar-/geðlækni.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Kjölur stéttarfélag starfsmanna í almannþjónustu hafa gert.
Umsóknum skulu fylgja ítarlegar upplýsingar um nám og starfsferil. Umsóknum skal skilað rafrænt á vef sjúkrahússins www.sak.is Við ráðningar í störf er tekið mið af jafnréttisstefnu sjúkrahússins, sem er reyklaus vinnustaður. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Gildi Sjúkrahússins á Akureyri eru: ÖRYGGI SAMVINNA FRAMSÆKNI. Sjúkrahúsið á Akureyri hefur hlotið alþjóðlega gæðavottun á starfsemi sinni.
Starfshlutfall er 50-100%
Umsóknarfrestur er til og með 31.01.2023
Bernard Hendrik Gerritsma
–
[email protected]
–
4630100
Hulda Sigríður Ringsted
–
[email protected]
–
4630100
Aðstoðarmatráður í eldhúsi – Egilsstaðir – SUMARAFLEYSING 2023 Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða aðstoðarmatráð í mötuneytiseldhús HSA á...
Sækja um starfMóttökuritari – Djúpivogur/Breiðdalsvík – Heilsugæsla – SUMARAFLEYSING 2023 Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða móttökuritara í sumarafleysingu júlí til...
Sækja um starfSumarafleysingastarf við ræstingar á HSN Dalvík Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Dalvík óskar eftir starfsmanni í ræstingar í 50% starfshlutfalli vegna sumarafleysinga. ...
Sækja um starfLjósmóðir í sumarafleysingar á HSN Akureyri Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Akureyri óskar eftir ljósmóður í sumarafleysingar á heilsugæslustöð. Ráðningartími er samkomulagsatriði....
Sækja um starfSUMAR 2023 Sumarstörf hjá Landsvirkjun Í boði eru spennandi störf á nær öllum sviðum fyrirtækisins og starfsstöðvum okkar um landið....
Sækja um starfMóttökuritari í sumarafleysingar á HSN í N-Þingeyjarsýslu Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) óskar eftir móttökuriturum/heilbrigðisgagnafræðingum í sumarafleysingar á heilsugæslu í N-Þingeyjarsýslu. Helstu...
Sækja um starf