Lausar eru til umsókna stöður starfsmanna í ræstingu vegna sumarafleysinga.
Næsti yfirmaður er Erla Sigurgeirsdóttir forstöðumaður ræstimiðstöðvar.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Eining – Iðja hafa gert.
Umsóknum skulu fylgja ítarlegar upplýsingar um nám og starfsferil. Umsóknum skal skilað rafrænt á vef sjúkrahússins www.sak.is
Við ráðningar í störf er tekið mið af jafnréttisstefnu sjúkrahússins, sem er reyklaus vinnustaður. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin.
Gildi Sjúkrahússins á Akureyri eru: ÖRYGGI SAMVINNA FRAMSÆKNI. Sjúkrahúsið á Akureyri veitir alþjóðlega DNV-GL vottaða heilbrigðisþjónustu með ISO vottuðu gæðastjórnunarkerfi. Áhersla er á virka þátttöku allra starfsmanna til að uppfylla þær gæðakröfur sem gerðar eru í alþjóðlegum staðli sem sjúkrahúsið er vottað eftir.
Starfshlutfall er 80-100%
Umsóknarfrestur er til og með 31.01.2023
Erla Sigurgeirsdóttir
–
[email protected]
–
463-0100
Hulda Sigríður Ringsted
–
[email protected]
–
463-0100
Sumarstörf 2023 – Almenn störf í lóðarumsjón Við óskum eftir einstaklingum í fjölbreytt störf við lóðarumsjón á Landspítala. Hér geta einstaklingar...
Sækja um starfSumarstörf í fangelsum Fangelsismálastofnun leitar eftir áhugasömu fólki til starfa við fangavörslu í sumar. Í boði eru sumarstörf í fjórum...
Sækja um starfSumarafleysing – Eldhús/þvottahús á hjúkrunarheimilinu Víðihlíð í Grindavík Heilbrigðisstofnun Suðurnesja óskar eftir að ráða starfsmann í eldhús/þvottahús í sumarafleysingarstarf í...
Sækja um starfSumarafleysingar – Starfsmaður í eldhús Vegna sumarafleysinga eru lausar til umsóknar almennar stöður starfsmanna í eldhúsi. Næsti yfirmaður er Haukur...
Sækja um starfMóttökuritari – Egilsstaðir – Heilsugæsla – SUMARAFLEYSING 2023 Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA) óskar eftir að ráða móttökuritara í sumarafleysingu á Heilsugæsluna...
Sækja um starfFiskistofa óskar eftir að ráða eftirlitsmann á veiðieftirlitssvið á Ísafirði Fiskistofa leitar að metnaðarfullum, sjálfstæðum, jákvæðum og drífandi einstakling sem...
Sækja um starf