Þjóðminjasafn Íslands leitar að jákvæðum og töluglöggum einstaklingi í sumarafleysingu á skrifstofu safnsins. Skrifstofan heyrir undir fjármála og þjónustusvið sem staðsett er á Suðurgötu 41. Frábær vettvangur fyrir ungt fólk sem er í fjármálatengdu námi og leitar að spennandi tækifærum í bókhaldi.
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Sameyki hafa gert.
Um fullt starf er að ræða og æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Umsókn um starfið þarf að fylgja ferilskrá með greinargóðum upplýsingum um störf umsækjenda og menntun ásamt kynningarbréfi þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni í starfið.
Starfið hentar öllum kynjum og áhugasöm eru hvött til að sækja um enda er við ráðningar í störf hjá safninu tekið mið af jafnréttisáætlun stofnunarinnar. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum tilkynnt um ráðstöfun starfsins þegar ákvörðun hefur verið tekin. Umsóknir geta gilt í sex mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út.
Starfshlutfall er -100%
Umsóknarfrestur er til og með 31.03.2023
Þorbjörg Gunnarsdóttir, framkvæmdastjóri fjármála og þjónustusviðs
–
[email protected]
–
8647900
Ingibjörg Eðvaldsdóttir, mannauðsstjóri
–
[email protected]
–
8635511
Rekstrarstjóri á Patreksfirði – sumarafleysing Við leitum að jákvæðum og áhugasömum starfskrafti í afleysingu fyrir rekstrarstjóra á Heilbrigðisstofnun Vestfjarða á...
Sækja um starfStarfsfólk í eldhúsi í sumarafleysingar á HSN Blönduósi Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) Blönduósi óskar eftir starfsfólki í eldhús í sumarafleysingar. Helstu...
Sækja um starfLjósmóðir í sumarafleysingar á HSN Dalvík Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) á Dalvík óskar eftir ljósmóður í sumarafleysingar á heilsugæslustöð. Helstu verkefni...
Sækja um starfHjúkrunarfræðingur í sumarafleysingar á heilsugæslu HSN Blönduósi Heilbrigðisstofnun Norðurlands óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing í sumarafleysingar á heilsugæslu. Starfshlutfall og...
Sækja um starfStarfsmaður í býtibúr – Neskaupstaður – Sjúkradeild Umdæmissjúkrahúss Austurlands – SUMARAFLEYSING 2023 Starfsmaður óskast í sumarafleysingu fyrir býtibúr sjúkradeildar Umdæmissjúkrahúss...
Sækja um starfSumarstörf 2023 – Læknanemar sem lokið hafa 1. – 3. námsári í umönnun Laus eru til umsóknar fjölbreytt sumarstörf við...
Sækja um starf