Meginhlutverk Skattsins er að leggja grunn að samfélagslegri þjónustu með því að tryggja tekjuöflun ríkis og sveitarfélaga. Með virku eftirliti, rannsóknum og tollgæslu stuðlar Skatturinn að jafnræði og virkri samkeppni og leggur sitt af mörkum til að vernda samfélagið.
Starf tollvarðar felur m.a. í sér:
Laun samkvæmt gildandi kjarasamningi sem fjármála- og efnahagsráðherra og Tollvarðafélag Íslands hafa gert.
Umsækjendur um störf tollvarða þurfa auk ofangreinds að hafa náð 20 ára aldri sem og að geta framvísað hreinu sakavottorði.
Reynsla og þekking úr öðrum störfum nýtist vel í starfi tollvarða. Háskólamenntun er einnig eftirsóknarverð þar sem í mörgum verkefnum er áhersla á greiningarhæfni, talnalæsi, tölfræði, skýrslugerð og tölvufærni.
Umsóknir skulu fylltar út á vef Starfatorgs, starfatorg.is. Ferilskrá, auk kynningarbréfs, sem inniheldur ítarlegar upplýsingar m.a. um menntun, fyrri störf, umsagnaraðila og annað er máli skiptir þarf að fylgja með svo umsókn teljist fullnægjandi.
Um starfskjör, réttindi og skyldur gilda að öðru leyti lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins nr. 70/1996.
Starfshlutfall er 100%
Umsóknarfrestur er til og með 13.12.2022
Ársæll Ársælsson, yfirtollvörður
–
[email protected]
–
442-1000
Staða lögreglumanna við embætti lögreglustjórans á Norðurlandi vestra Hjá lögreglustjóranum á Norðurlandi vestra eru lausar til umsóknar stöður fjögurra lögreglumanna...
Sækja um starfAðstoðaryfirlögregluþjónn á löggæslusviði – Lögreglustjórinn á Suðurnesjum Við embætti lögreglustjórans á Suðurnesjum er laus til umsóknar staða aðstoðaryfirlögregluþjóns í almennri...
Sækja um starfUndirbúningstímabil fyrir nýliðanámskeið sérsveitar ríkislögreglustjóra Nýliðanámskeið sérsveitar ríkislögreglustjóra hefst 6. september nk. og lýkur í október 2023. Kjör á námskeiðinu sjálfu...
Sækja um starfRannsóknarlögreglumaður – Akureyri – Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra Lögreglustjórinn á Norðurlandi eystra auglýsir lausa til umsóknar stöðu rannsóknarlögreglumanns við embættið,...
Sækja um starfStjórnarráðið | Auglýsing úr Orra Hoppa yfir valmynd Navigation fyrir stærri skjái Stjórnarráð ÍslandsSkjaldarmerki – Fara heim Verkefni Verkefni...
Sækja um starf