Torg leitar að umbrotsmanni í vaktavinnu við umbrot á Fréttablaðinu og tengdum blöðum ásamt vinnslu og umsjón auglýsinga í blöðin.
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Almennt umbrot á blöðum Torgs. (Fréttablaðið og sérblöð)
• Auglýsingagerð
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Próf í grafískri hönnun eða grafískri miðlun.
• Geta til að vinna í hópi.
• Reynsla af dagblaða- og tímaritaumbroti er kostur.
• Sveigjanleiki og frumkvæði í starfi.
Umsókn ásamt ferilskrá sendist á: sfa@torg.is | Umsóknarfrestur er til og með 31. mars 2023. |
Stefnt er að því að umsækjandi hefji störf hið fyrsta.
Starfamerkingar: Blaðaútgáfa, Fréttablaðið, Grafískur hönnuður, Torg, umbrotsmaður