Framkvæmdir til framtíðar
Við hjá sviði Eigna og rekstrar hjá Landsneti leitum að öflugri manneskju í krefjandi og fjölbreytt starf verkefnastjóra í framkvæmdaverkum.
Viðkomandi verður hluti af samhentu teymi sem stýrir stærri framkvæmdum í flutningskerfi Landsnets allt frá undirbúningi í gegnum verkhönnun og áætlanagerð, útboðshönnun, verksamninga og verklega framkvæmd.
Framundan eru spennandi tímar og viðamikil verkefni í uppbyggingu flutningskerfis Landsnets.
Næsti yfirmaður er Unnur Helga Kristjánsdóttir, forstöðumaður verkefnastjórnunar framkvæmda.
Menntunar- og hæfniskröfur
Umsóknarfrestur er til og með 2. apríl 2023.
Við hvetjum öll áhugasöm til að sækja um óháð uppruna, aldri eða kyni. Umsókn þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni umsækjanda sem nýtist í starfi.
Nánari upplýsingar veitir Jason Már Bergsteinsson, mannauðs-sérfræðingur, mannaudur@landsnet.is.
Starfamerkingar: landsnet, tæknifræðingur, Verkefnastjóri, Verkfræðingur
Lífeyrissjóður verzlunarmanna leitar að sérfræðingi til starfa á lífeyrissviði sem er eitt fjögurra kjarnasviða sjóðsins. Helstu verkefni sviðsins eru útreikningur...
Sækja um starfMAIN PURPOSE OF THE ROLE Are you a search engine guru? Can you find what you’re looking for with just...
Sækja um starf