
Verksmiðjustjóri
Rótgróið iðnfyrirtæki á höfuðborgarsvæðinu óskar að ráða efnaverkfræðing til framtíðarstarfa.
Starfssvið:
• Stýring framleiðslu og innkaupa
• Mönnun verksmiðju
• Tækniráðgjöf
• Skýrslugerð
• Viðhalda og betrumbætur á verksmiðju
• Önnur tilfallandi verkefni
Menntunar- og hæfniskröfur:
• Próf í efnaverkfræði eða menntun sem nýtist í starfi
• Reynsla af verkefnastjórnun og vinnu við hættuleg efni er kostur
• Lipurð í mannlegum samskiptum og hæfni til að vinna með öðrum
• Metnaður, frumkvæði og sjálfstæð vinnubrögð
• Gott vald á íslensku og ensku
Vinsamlegast sendið umsókn á atvinna@frettabladid.is merkt Verksmiðjustjóri-2002 fyrir 5. mars
Merkja við auglýsingu
Þú þarft að skrá þig inn til að vista þessa auglýsingu