
VILTU SKRIFA FYRIR VINSÆLASTA FÓTBOLTAVEF LANDSINS?
433.IS „undirvefur DV.is” óskar eftir blaðamanni í kvöld og helgarstarf á vefnum.
Konur jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um starfið.
Starfsfkröfur
• Góð þekking og brennandi áhugi á knattspyrnu
• Gott vald á íslenskri tungu er skilyrði
• Öguð og sjálfstæð vinnubrögð
• Geta til að vinna undir álagi
• Reynsla af blaðamennsku er æskileg
Umsóknir ásamt ferilskrá skulu sendar á ristjóra DV, Tobbu Marinósdóttur, á netfangið tobba@dv.is fyrir 1. mars 2021
Merkja við auglýsingu
Þú þarft að skrá þig inn til að vista þessa auglýsingu